Grćnfána jólakort

Nemendur í grćnfána valinu hafa veriđ ađ föndra jólakort úr endurnýtanlegu efni í ár. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir neđan tókst ţađ alveg hrikalega vel hjá ţeim. 

Viđ minnum ţví á ađ nýtni er dyggđ og ađ viđ ćttum öll ađ reyna endurnýta allt sem viđ mögulega getum.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir