Gæludýradagurinn í bleikum lit

Nemendum gafst tækifæri til að koma með gæludýrin sín í skólann föstudaginn 20. október sl. Sama daga var bleiki dagurinn. Lesið var fyrir dýrin, þau sýnd öðrum nemendum og farið með mörg þeirra í göngutúr.

Gæludýradagurinn 2023