Fundargerđ 7. október 2013

Nýja umhverfisnefnd skipa: Sigmar Stefán, Heiđrún Anna, Arna, Hólmar Logi og Máni. Ţórey var líka á fundinum.

Sigmar minnir á ađ viđ eigum eftir ađ útbúa móttökukassa fyrir ljósaperurnar, ekki bara hugsa heldur framkvćma!
Heiđrún vill fjölga pappírslausum dögum.
Fariđ var yfir hugmyndir frá nefndarfólki:
Vilja fara oftar út og t.d. hita kakó.
Fara í veiđi.
Fara í heimsóknir á sveitabći.
Fara oftar á skíđi.
Hafa brún hrísgrjón í matinn.
Fá endur á „tjörnina“ og í dýrahúsiđ.
Fá fjölbreyttari dýr í dýrahúsiđ.
Planta fjölbreyttara grćnmeti.
Fleira var ekki rćtt og allir drifu sig út ađ taka upp kartöflur og grćnmeti.

Ţegar búiđ var ađ útbúa móttökukassa undir ljósaperurnar (sem var framkvćmt međ hrađi) gekk umhverfisnefnd í stofur til ađ minna á ađ viđ tökum á móti ljósaperum, rafhlöđum og smáraftćkjum. Einnig minntu ţau á fatamarkađinn sem viđ ćtlum ađ sjálfsögđu ađ halda áfram međ.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir