Fundargerđ 2. desember 2013

Allir mćttir.

Margrét Dögg hefur óskađ eftir ţví ađ umhverfisnefndin komi í heimsókn á leikskólann og kynni fyrir ţeim sorpflokkun. Nefndarmenn tóku vel í ţetta. Ákveđiđ ađ hafa samband viđ Margréti og finna heppilegan tíma. 
Sigmar er mótfallinn ţví ađ kartöflum og grćnmeti sé keyrt heim úr garđinum. Hann vill draga úr mengun og spara orku međ ţví ađ t.d. draga uppskeruna heim á vögnum.
Upp kom hugmynd um ađ hafa einn dag í skólanum sem vćri alveg helgađur ţemanu okkar, vatni.
Sigmar vill láta moka uppúr skítaskurđinum og jafnvel búa til lón.
Föstudaginn 7. október fórum viđ svo á leikskólann međ alls konar rusl međ okkur. Elstu nemendur leikskólans flokkuđu svo rusliđ međ dyggri ađstođ og leiđsögn umhverfisnefndarinnar. 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir