Fundargerđ 13. mars 2014

Rćtt um hvernig viđ getum fléttađ vatn/umhverfismál inn í árshátíđarvinnuna. T.d. hugmyndir um getraunir/perur sem tengjast ţví efni. 
Hugmyndir sem upp komu:
-         Líffćrapera.
-         Spurningar um vatn.
-         Frćgar ár í heiminum.
-         Íţróttapera.

Fleiri hugmyndir komu ekki upp en ađeins var rćtt um önnur mál, t.d. tjörnina, söfnun á rigningarvatni o.fl.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir