Fundargerđ 10. apríl 2014

Allir mćttir. 
Rćtt um hugmyndir varđandi dag umhverfisins 23. apríl. Viđ lásum gamla fundargerđ síđan 2012 um hugmyndir sem ţáverandi umhverfisnefnd kom međ í sambandi viđ ţennan dag. Nemendum leist mjög vel á ţađ sem ţar stóđ og lögđu til ađ haft yrđi svipađ fyrirkomulag.

-      Tína rusl og fegra umhverfi skólans.
-      Fara í göngutúr.
-      Elda/borđa úti, hita kakó og grilla sykurpúđa.
-      Fara í leiki, t.d. hafa stöđvar og hafa nokkra leiki í bođi.

Sigmar vildi benda á ađ smiđirnir sem voru ađ vinna í forstofunni hafi alls ekki skiliđ nógu vel viđ. Ţađ eru naglar, flísar og rusl úti um allt. Ţessu verđur kippt í lag á degi umhverfisins ef ţađ verđur ekki búiđ. 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir