FORELDRADAGUR OG SKÓLABYRJUN

Foreldradagur 23. ágúst og kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst.

Ţá er sumarfríi ađ ljúka og skólahald ađ hefjast.

Viđ byrjum leika föstudaginn 23. ágúst ţar sem nemendur koma ásamt foreldrum sínum og sćkja stundatöflur og hitta umsjónarkennara, starfsfólk og nýja skólastýru.

Tímasetningar eru eftirfarandi:

Tími

Bekkur

10:00-10:30

1. - 3. bekkur

10:30-11:00

4. - 5. bekkur

11:00-11:30

6. – 7. bekkur

11:30-12:00

8. – 10. bekkur

 

Skólahald og skólaakstur hefst međ hefđbundnum hćtti mánudaginn 26. ágúst.

 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir