Flýtilyklar
Foreldradagur í Brúarásskóla
Nćstkomandi föstudag 21. ágúst er á dagskrá í Brúarásskóla árlegur foreldradagur fyrir foreldra barna í 1. -10. bekk.
Vegna sóttvarnarađgerđa hefur veriđ ákveđiđ ađ hvert barn komi einungis í fylgd annars foreldris ţennan dag og nemendum og foreldrum verđur skipt uppí fjóra hópa.
Áćtlađ er ađ hver hópur komi saman í íţróttasal í tćplega hálftíma ţar sem fariđ verđur yfir vetrarstarfiđ. Vegna ţeirra sérstöku ađstćđna sem eru um ţessar mundir neyđumst viđ til ađ biđja foreldra ađ fara ekki víđar um skólann ađ ţessu sinni en nemendur sem eiga systkini geta fengiđ ađ leika sér innandyra međan ţau bíđa.
Dagskráin er međ eftirfarandi hćtti.
10:00 1.-3. bekkur
10:30 4.-5. bekkur
11:00 6.-7. bekkur
11:30 8.-10 bekkur
Endilega látiđ vita ef ţiđ einhverra hluta vegna getiđ ekki veriđ međ okkur á föstudaginn en annars hlökkum viđ til ađ sjá ykkur.
Kennsla hefst svo eftir stundaskrá mánudaginn 24. ágúst.
Kćr kveđja
Ásgrímur Ingi