Félagsvist

Í síðustu viku spiluðu nemendur í mið- og unglingdeild félagsvist í valtíma. Gaman var að sjá hve margir kunnu að spila og hve duglegir þeir voru að kenna bekkjarfélögum sínum. Framhald verður á félagsvistinni næsta fimmtudag. Myndir úr félagsvistinni.