Fréttir

Sveppir ljósmyndir

5.-7. bekkur
Lesa meira

Nýtt met - lestarsnúsnú!

Snillingarnir í unglingadeildinni settu nýtt met í lestarsnúsnú í íþróttatíma dagsins. Gamla metið var 66 en eftir margar tilraunir náðu þau að setja nýtt met - 107! Mikil gleði braust út og má reikna með að nýtt æði hafi gripið um sig í Brúarásskóla ;)
Lesa meira

Færeyjar

Lesa meira

Færeysk áhrif í skólanum.

Þessa vikuna hafa verið smá færeysk áhrif hjá okkur. Krakkarnir dönsuðu færeyskan dans undir leiðsögn Önnu Soffíu hans Jóns. Þau náðu góðum færeyskum takti í hringdansinum.
Lesa meira