Birkisöfnun

Birkireklar
Birkireklar

Í vikunni söfnuðu nemendur skólans birkifræjum í söfnun á vegum Birkiskóga - www.birkiskogur.is. Nemendur tíndu nokkra kassa af birkireklum og afhentu í söfnunina.