Arna Skafta í nýsköpunarsmiðju

Brúarásskóli átti einn keppanda í nýsköpunarsmiðju grunnskólanna sem fram fór um helgina. Yfir 2000 hugmyndir bárust í keppnina en 53 voru valdar í smiðjuna. Arna Skaftadóttir átti eina þeirra og eyddi helginni í Reykjavík í nýsköpunarvinnu. Við óskum henni kærlega til hamingju með frábæran árangur!

Arna klippir á borða smiðjunnar Veggspjaldið hennar Örnu Hópurinn - og þessi ljómandi fíni hnakki