Brúarásskóli hefur á síđustu árum viljađ fćra skólastarfiđ í takt viđ ţarfir 21. aldarinnar. Hugmyndir um ađ losa okkur úr viđjum námsgreinakennslu og yfir í ađ kenna viđfangsefni og flétta námsgreinarnar ţar inní höfđu mikinn hljómgrunn og ţađ ađ hafa teymi kennara um kennsluna. Auka val nemenda, sjálfstćđi og ábyrgđ voru ađal markmiđin. Sóttur var styrkur í sprotasjóđ sem fékkst og fariđ af stađ međ ţróunarverkefniđ ţematengdar spannir sem gengur nú undir vinnuheitinu Brúin.
Heitiđ Brúin vísar til stađarins og nálćđinnar viđ brýrnar yfir Jökulsá á Brú. Brúin tengir saman námsgreinar, aldur og ţađ ađ viđ lćrum sjálf međ ţví ađ afla okkur upplýsinga og miđla ţeim síđan áfram.
Skólaárinu er skipt í fjórar spannir sem hver um sig hefur ólíkar áherslur en ţó er íslenska og stćrđfrćđi rauđur ţráđur í gegnum allt námiđ. Nemendur vinna ţrjú til fjögur stćrri ţemaverkefni á hverri spönn jafnhliđ ţví ađ fylgja námsáćtlunum. Á yngsta stigi er vinnan tengd Byrjendalćsis verkefninu en eldri nemendur hafa meira val og stjórna vinnunni meira sjálfir eftir ţví sem ţeir eldast. Einnig er unniđ međ Orđ af orđi á miđ- og unglingastigi. Í lok hvers verkefnis halda nemendur kynningu á sínum verkefnum fyrir sinn hóp og gesti (nemendur og starfsfólk). Í lok hverrar spannar koma foreldrar í hús og sjá afraksturinn. Hér fyrir neđan má sjá skipulag spannanna (fjögur skjöl) og einnig yfirlitsblađ yfir áherlsur og ţemu.
Ingvar Sigurgeirsson kom og kynnti sér ţróunarverkefniđ og skrifađi grein sem ber heitiđ " Ţađ er gott ađ geta valiđ um ţađ sem mađur VILL lćra"
Skólastýran hefur einnig kynnt verkefniđ út á viđ m.a. á ráđstefnu Samtaka áhugafólks um skólaţróun.
Lokaskýrslu til Sprotasjóđs var skilađ haustiđ 2017, hana má sjá hér.
Skólaáriđ 2020-2021
Skólaáriđ 2019-2020
- Yfirlitsblađ yfir ţemu, fyrsta og önnur spönn
- Yfirlitsblađ yfir ţemu, ţriđja og fjórđa spönn
- Skóladagatal međ kynningarvikum
Skólaáriđ 2018-2019
- Yfirlitsblađ yfir ţemu, fyrsta og önnur spönn
- Yfirlitsblađ yfir ţemu, ţriđja og fjórđa spönn
- Skóladagatal međ kynningavikum
Skólaáriđ 2017-2018
- Yfirlitsblađ yfir ţemu, fyrsta og önnur spönn.
- Yfirlitsblađ yfir ţemu, ţriđja og fjórđa spönn.
- Skóladagatal međ kynningarvikum
Skólaáriđ 2016 - 2017
Skólaáriđ 2015 - 2016