Litlu jólin

Skóladagur og skertur dagur (1+1).

Foreldrum og forráðamönnum er boðið á leiksýningu í skólanum eftir hefðbundinn skóladag. Fjölskyldur nemenda eru velkomnar. Dansað er kringum jólatré. Nemendur fara í jólafrí eftir jólaskemmtunina.