Hrekkjavaka í skólanum

Nemendur mega mæta strax um morguninn í hrekkjavökubúning. Oftast er skemmtun á sal síðar um daginn.