Héraðsleikar

Héraðsleikarnir áttu að vera 2. maí skv. skóladagatali. Breytingar voru gerðar á skóladagatölum í Múlaþingi þannig að Héraðsleikarnir verða 9. maí nk.