Gæludýradagurinn

Nemendur mega koma með gæludýrin sín í skólann. Dýrin þurfa að vera í búri í skólabílunum og inni í skólanum. Oftast er farið í göngutúr með dýrin eftir hádegi.