Gæludýradagur og bleikur dagur

Á gæludýradaginn mega nemendur koma með gæludýrin sín í skóla. Öll dýr verða að vera í búri. Nemendur í leikskóla mega taka með sér bangsa að heiman. Farið er á milli stofa til að kynnast dýrum annarra námshópa. Oftast er farið í göngutúr með dýrin eftir hádegi.

Þennan dag eru allir hvattir til að mæta í bleikum fötum í skólann til að konur sem hafa greinst með krabbamein finni fyrir stuðning og samstöðu. Bleiki dagurinn 2023 | Bleiki dagurinn | Bleika slaufan