Brúarásleikar

Foreldrar og forráðamenn nemenda mæta í skólann og taka þátt í alls konar íþróttaleikjum með börnum sínum. Eldri hópur nemenda ásamt foreldrum keppa í íþróttasalnum á meðan yngri hópur spilar borðspil. Eftir nokkurn tíma er skipt.