Myndir og myndir!

Nú hafa komiđ inn myndir frá áframhaldandi draugagerđ, vasaljósadegi og Degi íslenskrar tungu. Ţar fórum viđ međ ljóđiđ Úr ćsku eftir Jónas Hallgrímsson, sem flestir ţekkja sem Buxur, vesti, brók og skó.... 

Krakkarnir stóđu sig međ prýđi og gerđu tákn međ! Svo voru atriđi frá öllum bekkjardeildum og var gaman ađ sjá og hlusta. Hér má sjá myndirnar!

Nú liggur ekki mikiđ fyrir hjá okkur, viđ förum sennilega ađ detta í jólagírinn ţó :)

Heimilisfrćđi í nćstu viku og seinnipart ţeirrar viku eru ekki skólabílar vegna Akureyrarferđar grunnskólans en meira um ţađ síđar! 

Bestu kveđjur, Margrét Dögg


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson