Myndir og meiri myndir frá leikskólanum

Viđ höfum haft sólgleraugnadag, veriđ ađ vinna í hreindýraverkefni, áttum tvö afmćlisbörn í maí, bjuggum til nammi úr kartöflu, hvolpar komu í útivistina međ okkur og fleira og fleira. Sjón er sögu ríkari!

 

Kv. Margrét D


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson