MiMi- Tákn međ tali

Tákn međ tali hefur veriđ áberandi í leikskólanum síđustu misseri og viđ viljum halda áfram ađ nota ţađ. Sóley fór ţví á námskeiđ hjá Hönnu Kristínu sem nýveriđ gaf út bćkurnar um hann MiMi. Ţessar bćkur eru núna 7 talsins en 3 í viđbót eru vćntanlegar innan skamms. Hver bók er međ ţema og munum viđ taka fyrir táknin í hverri bók fyrir sig og hvetja börnin til ađ tjá sig međ hjálp táknanna, sum kunna nú ţegar ţó nokkur tákn. Ţetta er mjög spennandi verkefni og hvet ég foreldra til ađ skođa heimasíđuna um MiMi, http://www.mimibooks.is/ og facebooksíđuna Mimi creations. Gaman vćri líka ef foreldrar geta keypt ţessar bćkur til ađ vinna međ ţetta heima og ţá nota sömu tákn og viđ erum ađ innleiđa hverju sinni hér í leikskólanum. Ţetta eru litlar harđspjaldabćkur sem eru einfaldar og skemmtilegar. Foreldrar munu fá í tölvupósti hvađa bók og tákn viđ erum ađ leggja inn hverju sinni.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson