Leikskólamyndir

Sćl öll og gleđilegt sumar

 

Jćja, ţá líđur ađ maí og ég var ađ demba inn myndum frá aprílmánuđi. Ţar er bćđi ađ finna útimyndir í sól og yl OG útimyndir í snjó og kulda!

Völundur, barnabarn Súsönnu, var hjá okkur í heimsókn í nokkra daga og var gaman ađ fá hann í hópinn okkar. 

Annars má helst finna hér myndir af málningarvinnu, sáningu, hreindýrum, vöfflubakstri og almennu starfi hjá okkur :) ţetta má allt sjá hér

Kv. Margrét Dögg


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@mulathing.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson