Leikhúsferđ

Í dag, 27. október, bauđ Ţjóđleikhúsiđ öllum 5 og 6 ára börnum í okkar skólaumdćmi á leiksýningu í Valaskjálf á Egilstöđum.

Ţjóđleikhúsiđ hefur nú í sjö ár bođiđ öllum 5 ára börnum á Stór-Reykjavíkursvćđinu á Sögustund, litla leiksýningu. Á hverju ári hafa komiđ um ţrjú ţúsund börn ásamt kennurum. Ţátttaka skólanna hefur veriđ 1oo% og mikil ánćgja međ ţessar sýningar jafnt hjá börnunum sem kennurum. Nú fannst ţeim kominn tími til ađ heimsćkja okkur og er sýningin samstarfsverkefni Ţjóđleikhússins, Menningarmiđstöđvar Fljótsdalshérađs og Valaskjálfar.

Međ ţessum sýningum vill Ţjóđleikhúsiđ leggja sitt ađ mörkum til ađ kynna börnum töfraheim leikhússins. Leikhúsferđir geta veitt mikla gleđi, örvađ ţroska og eflt hćfileika okkar til ađ takast á viđ lífiđ og tilfinningarnar.

Sýningin í ár heitir Brúđukistan, sjö stuttar sögur, sem Brúđumeistarinn Bernd Ogrodnik sýnir á sinn einstaka hátt.

Bernd hefur veriđ ađ ferđast međ ţessa sýningu um allan heim á ţessu ári og er nýbúiđ ađ sýna fyrir alla skólana á Stór-Reykjavíkursvćđinu.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Ásgrímur Ingi Arngrímsson