Vinaliđar vorönn 2019

Nú hefur nýr nemendahópur tekiđ viđ störfum vinaliđa - Alexander Ţór, Jódís Eva, Tanya Ruth, Björn Benedikt, Mekkín Ann og Rafael Rökkvi. Ţessir nemendur munu sjá um vinaliđastörf ţessa önn.

Vinaliđanámskeiđ var haldiđ fyrir okkar nemendur, ásamt nemendum Egilsstađaskóla, nú í vikunni og tókst afar vel til. Mikiđ húllumhć var í íţróttahúsinu og ekki annađ ađ sjá en ađ allir skemmtu sér vel.

Um leiđ og viđ bjóđum nýja vinaliđa velkomna til starfa, ţökkum viđ vinaliđum haustannar fyrir ţetta störf.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir