Verđlaun í NKG

Nemandi í 6. bekk úr Brúarásskóla Ásgeir Máni Ragnarsson komst međ hugmynd sína áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Hugmynd hans ásamt öđrum, samtals 25 hugmyndum komust í úrslit og unnu nemendur ađ hugmynd sinni í tveggja daga smiđju í Reykjavík. Lokahóf keppninnar var ţriđjudaginn 21. maí, ţar mćttu forsetinn og menntamálaráđherra og veittar voru viđurkenningar til allra nemenda ásamt verđlaunum í nokkrum flokkum og síđan 1.2. og 3. sćti. Ásgeir Máni náđi 3. sćti međ hugmyndina sína Hólfiđ sem er hólfaskiptur drykkjarbrúsi. Viđ óskum honum til hamingju.

 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir