Páskafrí

Nemendur í 6.-10. bekk Brúarásskóla enduđu skóladaginn í útiíţróttum ţar sem fariđ var í ratleik. Ţar sem páskarnir eru rétt handan viđ horniđ og páskafríiđ nálgast okkur međ hrađi ákváđum viđ ađ hafa ratleik ţar sem páskaegg voru fjársjóđurinn.

Nemendur voru kátir međ ţetta og fara glađir í páskafrí. Vegna starfsmannaferđar er páskarfríiđ örlítiđ lengra og viđ sjáumst ţví hress og kát 29. apríl. 

Óskum ykkur gleđilegra páska og vonumst til ađ ţiđ fáiđ nóg af súkkulađi og slakiđ vel á!

 


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir