Haustferđ

Ţann 30. águst fórum viđ í árlegu haustferđina okkar. Yngri nemendur fóru í Fljótsdal og gengu upp ađ Hengifossi og komu síđan viđ í Trjásafninu. Ţau eldri byrjuđu á ţví ađ keyra upp Jökuldal og yfir ađ Kárahnjúkastíflunni, eftir hádegismatinn gengu ţau ađ Snćfellsskála og gistu ţar.
Ţetta gekk allt saman ljómandi vel og myndir af ferđunum má sjá hér.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir