Forritunarval

Viđ í Brúarásskóla höfum nýlega byrjađ međ forritunarval. Á ţessari spönn hafa nemendur í forritun ţurft ađ leysa allskonar ţrautir međ forritinu Scratch og Box Island. Hér er hćgt ađ skođa myndir úr valinu.

Einnig hafa nemendur forritađ sína eigin leiki og hér er dćmi um einn slíkan sem hćgt er ađ spreyta sig á.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir