Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu, fćđingardegi Jónasar Hallgrímssonar, verđur fagnađ í 24. sinn laugardaginn 16. nóvember nk., en hann hefur fest sig í sessi sem sérstakur hátíđisdagur íslenskunnar. Ţá eru sem flestir hvattir til ađ nota tćkifćriđ til ţess ađ minna á mikilvćgi ţjóđtungunnar t.d. međ ţví ađ skipuleggja samkomur, halda kynningar eđa veita viđurkenningar.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Sigríđur Stella Guđbrandsdóttir