Afmćlisgjöf

Afmćlisgjöf til skólans í tilefni af 40 ára afmćli hans er ćrslabelgur. Hann var settu upp í vikunni og vígđur í morgun. Belgurinn hvetur til útiveru og hreyfingu og er frábćr viđbót viđ okkar heilsueflandi samfélag. Belgurinn er samfélagsgjöf, foreldrafélagiđ og íţróttafélagiđ styrkja kaupin rausnarlega og sjálfbođaliđar komu ađ uppsetningu hans. Belgurinn er mjög vinsćll og er tilvalinn viđkomustađur fyrir fjölskyldur svćđisins, hann er fyrir alla og allir elska hann.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir