Móttaka nýrra starfsmanna í Brúarásskóla
1. Ţegar starfsmađur er ráđinn skal skólastjóri sjá um eftirfarandi:
Taka viđ sakavottorđi
Skrifa undir ráđningarsamning viđ nýjan stafsmann
Sýna nýjum starfsmanni húsakynni skólans
Ef starfsmađur skilur litla íslensku skal fá túlk til ađ vera viđstaddan.
2. Nýr starfsmađur skal fá eftirfarandi kynningar og upplýsingar:
Skólastjóri sér um:
Kynningu á stefnu skólans
Kynna skipurit skólans
Kynna réttindi og skyldur starfsmanna skv. kjarasamningi s.s. uppsagnir, veikindarétti, lífeyrismál, símenntunarákvćđi, vinnuvernd, starfsreglur, trúnađar- og ţagnarskyldu o.fl.
Kynna áćtlanir og önnur stefnumótandi gögn sem varđar skólamál
Veita nýjum starfsmanni upplýsingar um vinnureglur, vinnufyrirkomulag, vinnutíma og fundi
Fara yfir starfslýsingu og hćfniskröfur
Ađ afhenda nýjum starfsmanni lykla, lykil af munaskápum og öđru sem ţurfa ţykir. Lykilorđ fyrir tölvur og tölvupóst
Kynningu á verkefnum sem skólinn tekur ţátt í s.s. grćnfánanum og heilsueflandi skóla
Kynningu á brunavörnum skólans, fyrstu viđbrögđ viđ slysum og slysaskráningu
Kynningu á nemendahópnum sem starfsmađurinn mun sinna
Kynna stođţjónustu skólans og ţau úrrćđi sem eru í bođi
Kynningu á tölvukerfi skólans, geymslu gagna, prentaramál o.fl.
Kynningu á vefsíđu skólans
Kynning á Mentor
3. Trúnađarmađur sér um ađ:
Kynna stéttarfélag
4. Eftir tvo til ţrjá mánuđi tekur skólastjóri nýliđa í viđtal og fer yfir:
Leiđbeiningarsamtal
- Hvađ gengur vel og hvađ má betur fara?
- Hvernig er starfsandinn?
- Er upplýsingaflćđi nćgjanlegt?
- Er ţér ljóst hvađa vćntingar og kröfur eru gerđar til ţín í starfi
Endurgjöf frá ţeim sem hefur starfađ mest međ starfsmanninum
Nýr starfsmađur ber ábyrgđ á ađ leita sér ţessara ofangreinda upplýsinga hjá viđkomandi ađila.