Ţrívíddarprentari

Fljótsdalshérađ er sífellt ađ vinna ađ betri tćknibúnađi í grunnskólum hérađsins, nýjasta viđbótin okkar er ţrívíddarprentari sem skólarnir ţrír á svćđinu, Brúarásskóli, Fellaskóli og Egilsstađaskóli fjárfestu í saman nú á vordögum.

Prentarinn er nú stađsettur í Brúarásskóla ţar sem hann byrjar ćvintýriđ sitt, síđan mun hann ferđast milli skóla til ađ sem flestir nemendur fái tćkifćri til ađ vinna međ hann.

Ţrívíddarprentari er frábćrt verkfćri sem hćgt er ađ nýta í forritun, smíđum, stćrđfrćđi, upplýsingatćkni og margt margt fleira.


Svćđi

BRÚARÁSSKÓLI - FLJÓTSDALSHÉRAĐI

Brúarási, 701 Egilsstađir / Sími: 470 0625 / Netfang: bruarasskoli@fljotsdalsherad.is
Skólastjóri: Stefanía Malen Stefánsdóttir