Fréttir & tilkynningar

09.05.2025

Heimsókn í fjárhús og dýrasnyrting

Nemendur okkar fengu einstakt tækifæri til að kynnast bæði húsdýrum og gæludýrum í tveimur spennandi heimsóknum að undanförnu. Þann 29. apríl fóru þau í skemmtilega ferð í fjárhúsin á Teigaseli, þar sem þau kynntust sauðkindinni og lærðu um daglegt líf á bóndabæ...
06.05.2025

Vortónleikar 8. maí

Nemendur í Tónskóla Norður-Héraðs verða með tónleika 8. maí nk. Þeir hefjast kl. 17:30. Léttar veitingar verða í boði til styrktar ferðasjóðs. Allir velkomnir.
02.05.2025

Upplestrarkeppnin í mars

Fyrr í vetur tók Snærós Arna Daðadóttir þátt i upplestrarkeppninni í Múlaþingi. Hún var í ...
11.04.2025

Páskafrí